Göngu Hrólfur
Santorini 15-22 sept verð:369.500
Pílagrímsganga,valdorcia toscana 3.-10.okt 2025 verð 319.500
Pílagrímsgönguferð til Rómar 10.-20. okt 2025
verð 379.500
Gönguferðir erlendis
ATH ferðaskrifstofan Verdi sport Silfursmára 6 sér um að bóka ferðir Göngu- Hrólfs
--------------------------------------------------Erum að kanna möguleika á gönguferð á Suður Tyrklandi næsta haust Santorini 15.-22.september, Hættuástandi var aflýst í byrjun mars,aðeins smávægilegir skjálftar og ferðamenn farnir að bóka. Hvað með þig. Pílagrímaganga Valdorcia verður 3.-10. október. Pílagrímaganga til Rómar verður 10.-20. október . Fylgist með. Þeir sem eru á póstlista fá tilkynningu um leið og ferðirnar eru tilbúnar ---------------------------------------------- |
Haustið 2025 ----------------------------------------------------------- --Gönguferð á Santorini,15-22 september verð 369.500 https://www.gonguhrolfur.com/santorini.html https://www.verditravel.is/is/ferdir/santorini Tvö sæti laus -----Pílagrímaganga um Valdorcia saga og vínrækt 3.-10 október verð 319.500 Uppselt https://gonguhrolfur.weebly.com/piacutelagriacutemaganga--valdorcia.html Uppsellt -----Pílagrímagana til Rómar síðustu 120km 10.-20. október verð 379.500 Nokkur sæti laus https://www.verditravel.is/is/ferdir/pilagrimsganga-rom https://www.gonguhrolfur.com/roacutem-siacuteethustu-125-km.html |
Hinn upprunalegi Göngu -Hrólfur
Samkvæmt okkar heimildum hét hann Hrólfur og var sonur Hildar dóttur Hrólfs nokkurs nefju og Rögnvaldar Mærajarls. Það var hann sem fékk að skera hár Haralds konungs hárfagra eftir að Haraldur hafði lagt Noreg undir sig. Hrólfur var svo mikill maður vexti að enginn hestur gat borið hann og því gekk hann hvert sem hann fór. Af þessum sökum var hann kallaður Göngu-Hrólfur . Þrátt fyrir að Rögnvaldur jarl væri traustasti stuðningsmaður Haraldar konungs varð Hrólfur fyrir reiði konungs sem gerði hann útlægan úr Noregi . Þá hélt Göngu-Hrólfur í víking og herjaði um Frakkland þar sem hann eignaðist mikið jarlsríki. Hann byggði það Norðmönnum og kallaði Normandí. Í frönskum heimildum er Göngu-Hólfur þekktur sem Rollo og af ætt hans eru komnir Normandíar,konungar suður ítalíau og allir konungar og drottningar Englands. Bræður Hrólfs voru þeir Torf Einar sem Orkneyingar ráku ættir sínar til og Hrollaugur landnámsmaður á Síðu sem síðumenn eru komnir af.
|